EVO30.jpg

KÚBA

VERÐ FRÁ 

379.900

Kr á mann

*Verð per mann í tvíbýli. | **verð í einbýli er 49.900 aukalega

DAGSETNINGAR

5-18. nóvember 2021 | 14 dagar

Litadýrðin er engu líka á Kúbu og heimsókn til eins síðasta lands þar sem kommúnismi er við lýði er einstakt ævintýri. Í ferðum okkar leggjum við áherslu á að gestir okkar upplifi landið eins og það er og hitti innfædda og fræðist um líf þeirra. 

 

Ferðir okkar eru skipulagðar af Carlosi, Kúbana sem býr á Ísland og og Guðna, sem bjó sjálfur í Kúbu. Þeir hafa mikla reynslu að skipulegga ferðir og þekkja landið mjög vel.

Í ferðunum blöndum við saman sögu, skemmtun og menningu.

Gudni.jpg

Guðni Kristinsson

Fararstjóri

Carlos.jpg

J.Carlos Suárez

Hópstjóri

FERÐALÝSING

GISTISTAÐIR

INNIFALIÐ

UMSAGNIR

 DAGSKRÁ OG FERÐATILHÖGUN 

Cars in Havana with Kubuferdir.webp
 • 2 nætur í Toronto 

 • 4 nætur í Havana 

 • 3 nætur í Trinidad, Casilda 

 • 3 nætur í Varadero Resort Beach

 DAGUR 1 

Gudni waiting for guests at the airport_

Flug frá Íslandi til Kanada með Icelandair™

17:00 Reykjavík (KEF)

17:55 Toronto (YYZ)

Flugtími 5 klst., 55 mín, beint flug

 

Gistum á ALT Hotel Toronto, nálægt flugvellinum í eina nótt 

(ath án morgunverðar)

 DAGUR 2 

Comida Cubana y platos típicos cubanos.j

Morgunflug frá Kanada til Varadero, Kúbu með WestJet™

10:00 TORONTO (YYZ)

13:30 VARADERO-KUBA (VRA)

Flugtími 3 klst., 30 mín., beint flug

 • Akstur frá Varadero til Havana.

 • Innritun í B&B gistingu í Havana

 • Hópkvöldverður í Havana (ekki innifalinn)

 DAGUR 3 

Guide Kubuferdir.webp
 • Borgarferð um Gömlu Havana þar sem við heimsækjum sögufræga staði eins og Capitolio, Plaza Vieja, Plaza de armas og marga aðra fræga og síður fræga staði. 

 • Frjáls tími til að uppgötva borgina síðdegis.

 DAGUR 4 

Dancing salsa in Cuba.webp
 • Salsasýning og -kennsla um morguninn "Gran Fiesta de Salsa" (ekki innifalið)

 • Seinnipartinn heimsækjum við Fusterlandia-götuna og skoðum ótrúleg listaverk þar.

 • Rútuferð um úthverfi Havana.

 • Heimsækjum Byltingatorgið í Havana. 

 • Skoðum Vedado-hverfið og endum á Hotel National.

 • Valfrjáls  bíltúr á gömlum amerískum bílum (ekki innifalið)

 DAGUR 5 

Las Terrazas Cuba.webp
 • Dagsferð til "Las Terrazas". Leggjum af stað snemma. Héraðið er þekkt fyrir ótrúlega náttúrufegurð. 

 • Hádegisverður í Las Terrazas (ekki innifalinn)

 • Frjáls tími í Las Terrazas

 • Frjálst kvöld í Havana.

 DAGUR 6 

Bay of pigs beach.webp
 • Akstur til Casilda, Trinidad. Stoppum reglulega á leiðinni til að skoða umhverfið og teygja úr okkur. 

 • Heimsækjum Parque Nacional Ciénaga de Zapata-þjóðgarðinn. Þar förum við á ströndina og skoðum kóralinn. Einnig tími til að synda og njóta sólarinnar. 

 • Hádegismatur og drykkir í boði Kúbuferða. 

 • Innritun í B&B gistingu í Casilda

 • Hópkvöldverður á frábærum veitingastað í Casilda. (ekki innifalinn)

 DAGUR 7 

Walking tour in Trinidad.webp
 • Ferð um Trinidad sem er á Heimsminjaskrá UNESCO.

 • Hóphádegisverður (ekki innifalinn) 

 • Hópkvöldverður í Casilda (ekki innifalinn)

 DAGUR 8 

Steam train in Trinidad, Cuba.webp
 • Förum í ferð til Valle de los Ingenios sem var einn stærsti búgarður landsins. Þar voru rúmlega 30.000 þrælar á meðan Spánverjar réðu yfir Kúbu. Ótrúleg saga og einstakt umhverfi. Bærinn er á Heimsminjaskrá UNESCO. Til að komast þangað þá ferðumst með einni af aðeins þremur gufulestum á Kúbu.

 • Frjáls tími í Trinidad eða frjáls tími á ströndinni.

 • Cuban Fiesta veisla í Casilda (ekki innifalinn*).

 DAGUR 9 

Hotel Iberostar Varadero.webp
 • Akstur til Varadero

 • Gistum á Hotel Iberostar Varadero sem er 5 stjörnu hótel með öllu innföldu. Gistum þar í þrjár nætur.

 DAGUR 10 

Customers Kubuferdir.webp
 • Strandardagur á Varadero.

 • Möguleiki á skoðunarferðum eða annarri afþreyingu.

 • Hægt að velja um köfun, siglingar, sjóstöng og jeppaferðir (ekki innifalið).

 DAGUR 11 

Beach Cuba.webp
 • Strandardagur á Varadero. Möguleiki að fara í skoðunarferð eða njóta annarrar afþreyingar.

 DAGUR 12 

Guides from Kubuferdir.webp
 • Njóta sólarinnar um morguninn. Keyrum til flugvallarins í Varadero. Aksturstími 30 mín.

 • Flug með Westjet frá Varadero kl 14:40. Komutimi 17:00 til Toronto.

 • -----

 • Aukanótt í Toronto. +1 dagur

 DAGUR 13 og 14 

Niagara Falls winter.webp
 • Dagsferð til Niagarafossa kl 08:00. Komin aftur um kl 17:00 á flugvöllinn (ekki innifalið). 

 • 19:30 frá Toronto. 

 • 06:05 +1 dagur, komutimi til Keflavik.

 • Flugtími 5 klst., 20 mín., beint flug.

Cuban flag hanging on a door in Trinidad

Innifalið í ferðinni er

 GJAFAPOKI MEÐ KÚBÖNSKUM VÖRUM